16.5.2007 | 15:32
Segir hver...
Björn Bjarnason er stjórmálamaðurinn sem misbeitir valdi sínu hvað eftir annað. Hvað sem líður athugasemdum dómstóla og umboðsmanns Alþingis og fleiri aðila,
Ráðherrann yppir bara öxlum og segir lögin sem hann brýtur vera barn síns tíma. Eða svarar á þann hátt sem enganveginn er ráherra sæmandi, bara alls engum sæmandi, þegar spurt er hvort eðlilegt sé að auglýsa stöðu sama dag og umsóknarfrestur rennur út;
"Það hefur gefist ágætlega að auglýsa í Lögbirtingablaðinu" svarar Björn.. þrælfúll yfir að fólk sé að skipta sér af þessu.
Jú ég get verið sammála Birni að ég hef áhyggjur af þróun stjórmálastarfs og réttarríkis..
allavega á meðan hann gegnir stöðu dómsmálaráðherra.
Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 6.6.2007 kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2006 | 16:25
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)